logo

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar

European Digital Innovation Hub Iceland

Samstarfsverkefni um stafrænna nýsköpun á íslandi

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar eða EDIH (European Digital Innovation Hub) á Íslandi er samstarfsnet sem sameinar innlenda sérfræðiþekkingu og getu í gervigreind, afkastamikilli tölvuvinnslu og netöryggi til að efla stafræna væðingu, bæði í opinbera og einkageiranum. Samstarfsnetið miðar að því að stuðla að stafrænni umbreytingu í hinum ýmsum atvinnugreinum.

Samstarfsaðilar

Þróið og prófið

EDIH veitir fyrirtækjum tækifæri til að gera tilraunir með háþróaða tækni áður en þau leggja í stórar fjárfestingar og draga með því úr áhættu og hvetja til nýsköpunar.

Áherslan er á stafrænnar umbreytingar á sviði gervigreindar, ofurtölva og tölvuöryggi.

Menntun og fræðsla

Menntun og fræðsla til að byggja upp getu og nýtingu háþróaðrar tækni í gervigreind, afkastamikilli tölvuvinnslu og netöryggi fyrir bæði opinbera- og einkageirann. Markmiðið er að flýta fyrir stafrænni umbreytingu innan aðildarríkja Evrópusambandsins.

Fjármögnun og styrkir

Að tryggja fjárfestingu og fá aðgang að fjármögnun eru lífsnauðsynleg fyrir vöxt allra lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
Rannís veitir alhliða stuðning við að finna fjármögnun fyrir stafræn verkefni.

Samvinna og tengslanet

Tengslanet miðstöðvarinnar
stuðlar að öflugu vistkerfi nýsköpunar og frumkvöðlastarfs bæði innlendis og erlendis.

Samvinna og tengslanet milli nemenda, vísindamanna, frumkvöðla og leiðtoga iðnaðarins.


Nýjustu Fréttir

Hér veitum við innsýn í helstu fréttir og verkefni á vegum EDIH á Íslandi.

09 Apr, 2024
EDIH-IS býður ykkur öllum á Kynningu á gervigreind fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, atvinnugreinar og opinberar stofnanir.
02 Apr, 2024
Netárásir og áfallaþol á tímum stafrænna ógnana
07 Mar, 2024
CALL FOR TENDERS | 16 April 2024 - 07 June 2024 Platform for Advanced Virtual Human Twin (VHT) Models The European Commission has launched a call for tenders for a procurement of state-of-the-art platform for advanced Virtual Human Twins integration and validation models, funded under the Digital Europe Work Programme 2023-2024. CALL FOR PROPOSALS | 08 April 2024 - 15 July 2024 Promote worldwide a European way to digital innovation rooted in culture This is a call for proposals for EU action grants in the field of pilot projects and preparatory actions. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Deploying the Network of National Coordination Centres with Member States (DIGITAL-ECCC-2024-DEPLOY-NCC-06, 1 topic) The EU is launching a call for proposals in the field of Deploying the Network of National Coordination Centres with Member States (DIGITAL-ECCC-2024-DEPLOY-NCC-06, 1 topic) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-CLOUD-DATA-AI-06, 3 topics) The EU is launching a call for proposals in the field of Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-CLOUD-DATA-AI-06, 3 topics) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Advanced Digital Skills (DIGITAL-2024-ADVANCED-DIGITAL-06, 1 topic) The EU is launching a call for proposals in the field of Advanced Digital Skills (DIGITAL-2024-ADVANCED-DIGITAL-06, 1 topic) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-AI-06, 4 topics) The EU is launching a call for proposals in the field of Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-AI-06, 4 topics) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Accelerating the best use of technologies (DIGITAL-2024-BESTUSE-06, 1 topic) The EU is launching a call for proposals in the field of Accelerating the best use of technologies (DIGITAL-2024-BESTUSE-06, 1 topic) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-CLOUD-AI-06, 6 topics) The EU is launching a call for proposals in the field of Cloud, data and artificial intelligence under the Digital Europe Programme (Call: DIGITAL-2024-CLOUD-AI-06, 6 topics). CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Advanced Digital Skills (DIGITAL-2024-ADVANCED-SKILLS-06, 1 topic) The EU is launching a call for proposals in the field of Advanced Digital Skills (DIGITAL-2024-ADVANCED-SKILLS-06, 1 topic) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-AI-ACT-06, 3 topics) The EU is launching a call for proposals in the field of Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-AI-ACT-06, 3 topics) under the Digital Europe Programme.
05 Feb, 2024
online Webinar 19 February 2024, 14:00-16:00 CET
Mynd af fólki á viðburði EDIH
03 Jan, 2024
Þann 17. janúar n.k. fer fram fyrsta fyrirtækjastefnumót EDIH-IS og er það haldið í samstarfi við Ferðamálastofu og Íslenska ferðaklasann. Ferðatæknimótið leiðir saman fyrirtæki, frumkvöðla og aðra úr atvinnulífinu á örstefnumótum. Ferðatæknimótið er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir/bjóða upp á ráðgjöf og lausnir á sviði ferðaþjónustu. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við ferðatækni og aðra stafræna þróun ferðaþjónustunnar. Markmið viðburðarins eru að: Leiða saman ferðaþjónustufyrirtæki og tæknifyrirtæki Stuðla að stafrænni þróun og markvissri notkun á tækni í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja, öllum til hagsbóta Hvetja ferðaþjónustufyrirtæki til að kynna sér þær lausnir og tækni sem eru í boði Bjóða tæknifyrirtækjum upp á vettvang til að kynna sínar lausnir og þjónustu. Við hvetjum áhugasama aðila um stafræna þróun ferðaþjónustunnar til að skrá sig á viðburðinn og bóka örstefnumót við íslensk ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta er kjörið tækifæri fyrir tækifyrirtæki til að kynna starfsemi sína fyrir mögulegum kaupendum innan ferðaþjónustunnar. Nánari upplýsingar og skráning fer fram hér .
27 Nov, 2023
CALL FOR PROPOSALS | 21 November 2023 - 21 March 2024 Call for proposals - Advanced digital skills and analysis The EU is launching a call for proposals in the field of Advanced Digital Skills and Analysis under the Digital Europe Programme. Information and procedures on how to apply are on the Funding and Tender Opportunities portal. CALL FOR PROPOSALS | 16 January 2024 - 26 March 2024 Call for proposals - Deployment Actions in the area of Cybersecurity The EU is launching a call for proposals in the field of Deployment Actions in the area of Cybersecurity, under the Digital Europe Programme. Information and procedures on how to apply are on the Funding and Tender Opportunities portal.
Sjá fleiri fréttir

Auðvarp - Nýsköpun, vísindin & við, er vettvangur umfjöllunar og samtals á sviði tækniyfirfærslu, nýsköpunar, vísinda, viðskipta og góðra hugmynda. Áhugaverðir viðmælendur og skemmtileg umfjöllun um það sem við erum að fást við.

AUÐVARP hlaðvarp

Share by: