Fréttir & vIÐBURÐIR

26 Aug, 2024
Eyvör hleypir netöryggisstyrk af stokkunum! Allt að 9 milljónir í styrk og 80% verkefnis fjármagnað – umsóknarfrestur til 1. Október 2024.
21 Aug, 2024
Styrknum er ætlað að efla netvarnir hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem og opinberum stofnunum í sama stærðarflokki.
28 Jun, 2024
Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.
12 Jun, 2024
ÞANN 26. OG 27. JÚNÍ NÆSTKOMANDI STANDA RANNÍS OG MIÐSTÖÐ STARFÆNNAR NÝSKÖPUNAR Á ÍSLANDI, EDIH-IS, FYRIR NÁMSKEIÐI UM FJÁRMÁL OG UPPGJÖR VERKEFNA Í HORIZON EUROPE.
03 Jun, 2024
Skoðaðu lista yfir áhugaverða viðburði í júní
09 Apr, 2024
EDIH-IS býður ykkur öllum á Kynningu á gervigreind fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, atvinnugreinar og opinberar stofnanir.
02 Apr, 2024
Netárásir og áfallaþol á tímum stafrænna ógnana
Nokkrar myndir frá viðburðinum
13 Mar, 2024
Góð mæting var á viðburðinn „Hvernig finn ég fjárfestana?“ sem haldinn var í Grósku í byrjun mars.
07 Mar, 2024
CALL FOR TENDERS | 16 April 2024 - 07 June 2024 Platform for Advanced Virtual Human Twin (VHT) Models The European Commission has launched a call for tenders for a procurement of state-of-the-art platform for advanced Virtual Human Twins integration and validation models, funded under the Digital Europe Work Programme 2023-2024. CALL FOR PROPOSALS | 08 April 2024 - 15 July 2024 Promote worldwide a European way to digital innovation rooted in culture This is a call for proposals for EU action grants in the field of pilot projects and preparatory actions. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Deploying the Network of National Coordination Centres with Member States (DIGITAL-ECCC-2024-DEPLOY-NCC-06, 1 topic) The EU is launching a call for proposals in the field of Deploying the Network of National Coordination Centres with Member States (DIGITAL-ECCC-2024-DEPLOY-NCC-06, 1 topic) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-CLOUD-DATA-AI-06, 3 topics) The EU is launching a call for proposals in the field of Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-CLOUD-DATA-AI-06, 3 topics) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Advanced Digital Skills (DIGITAL-2024-ADVANCED-DIGITAL-06, 1 topic) The EU is launching a call for proposals in the field of Advanced Digital Skills (DIGITAL-2024-ADVANCED-DIGITAL-06, 1 topic) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-AI-06, 4 topics) The EU is launching a call for proposals in the field of Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-AI-06, 4 topics) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Accelerating the best use of technologies (DIGITAL-2024-BESTUSE-06, 1 topic) The EU is launching a call for proposals in the field of Accelerating the best use of technologies (DIGITAL-2024-BESTUSE-06, 1 topic) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-CLOUD-AI-06, 6 topics) The EU is launching a call for proposals in the field of Cloud, data and artificial intelligence under the Digital Europe Programme (Call: DIGITAL-2024-CLOUD-AI-06, 6 topics). CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Advanced Digital Skills (DIGITAL-2024-ADVANCED-SKILLS-06, 1 topic) The EU is launching a call for proposals in the field of Advanced Digital Skills (DIGITAL-2024-ADVANCED-SKILLS-06, 1 topic) under the Digital Europe Programme. CALL FOR PROPOSALS | 29 February 2024 - 29 May 2024 Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-AI-ACT-06, 3 topics) The EU is launching a call for proposals in the field of Cloud, data and artificial intelligence (DIGITAL-2024-AI-ACT-06, 3 topics) under the Digital Europe Programme.
Sjá fleiri fréttir

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Skoða dagskrá

Viðburður, skapandi gervigreind og EDIH

Hakkaþon er vettvangur fyrir þátttakendur til að læra nýja hluti, þróa færni sína og mynda tengslanet innan tæknigeirans. Verkefnin sem unnið er að geta verið fjölbreytt, allt frá hugbúnaðarforritum til snjalltæknilausna eða jafnvel gervigreindartækni.

Skoða dagskrá

Tökum við netárásir alvarlega? Netárásir og áfallaþol á tímum stafrænna ógna

Netöryggisfyrirtækið Defend Iceland, ásamt Rannís, Háskólanum í Reykjavík og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS), efnir til hádegisfundar fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi í Grósku þar sem sjónum verður beint að forvirkum netöryggisráðstöfunum.

Skoða dagskrá

Kynning á gervigreind fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, iðnað og opinberar stofnanir

EDIH-IS býður ykkur öllum á kynningu á gervigreind fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, iðnað og opinberar stofnanir. Á þessum viðburði munu fundarmenn fá tækifæri til að heyra kynningar frá tveimur sérfræðingum á sviði gervigreindar og HPC, Professor Kristinn R. Þórisson frá Háskólanum í Reykjavík og Morris Riedel frá Háskóla Íslands.

Skoða dagskrá

Fjármál, uppgjör og utanumhald verkefna í Horizon Europe

Write a description for this tab and include information that will interest site visitors. For example if you are using tabs to show different services write about what makes this service unique. If you are using tabs to display restaurant items write about what makes a specific dish particularly worthwhile or delicious.

Skoða dagskrá

Netöryggisstyrkur Eyvarar NCC-IS auglýsir eftir umsóknum

Netöryggisstyrkur Eyvarar NCC-IS auglýsir nú í fyrsta sinn eftir umsóknum. Áhugasömum umsækjendum er bent á að kynningarfundur fer fram í Grósku, mánudaginn 26. ágúst 2024 frá klukkan 12:00-13:30.

Share by: