Fréttir & vIÐBURÐIR

12. mars 2025
Viðburður til að fagna konum, kynsegin og kynbreytilegum einstaklingum í STEM-greinum.
7. mars 2025
Verið velkomin ´á viðburðinn STEMming 2025!
12. febrúar 2025
Rannís, Eyvör (NCC-IS) og Miðstöð Stafrænnar Nýsköpunar (EDIH-IS) bjóða á viðburðinn „Varðmenn gegn netvættum – Styrkjum skjaldborgina!“ mánudaginn 17. febrúar í Fenjamýri, Grósku.
29. janúar 2025
iupac's global Women's Breakfast 2025 verður haldinn þann 11. febrúar undir yfirskriftinni „að rjúfa múra í vísindum“
22. janúar 2025
Ráðstefnan AI & Society sameinaði sérfræðinga og fagfólk til að ræða áhrif gervigreindar og mikilvægi ábyrgðar í hraðri tækniframþróun.
21. janúar 2025
Opið er fyrir aðra lotu netöryggisstyrks Eyvarar, hæfniseturs fræðslu, menntunar og rannsókna á sviði netöryggis.
8. janúar 2025
Stefnumót fyrirtækja um lausnir á sviði ferðatækni og stafrænna tækifæra í ferðaþjónustu
6. desember 2024
Auðna Tæknitorg stendur fyrir hátíð nýsköpunar á Eiríksdóttir í Grósku fimmtudaginn 12. desember kl 16:00-18:00 þar sem rætt verður um fjölmargar hliðar vísindalegrar nýsköpunar.
11. nóvember 2024
Opinn hátíð um gervigreind þar sem fjallað er um alþjóðlega þróun
Sjá fleiri fréttir

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

STEMming 2025 on International Women's Day

Join us at STEMming 2025- a celebratory event for Women, Two Spirit, Trans, Non-binary, Agender & Gender Diverse people, and allies in STEM!

Viðburður - varðmenn gegn netvættum

Varðmenn gegn netvættum - styrkjum skjaldborgina!

Rannís, Eyvör (NCC-IS) og Miðstöð Stafrænnar Nýsköpunar á Íslandi (EDIH-IS) bjóða á viðburðinn „Varðmenn gegn netvættum – Styrkjum skjaldborgina!“ mánudaginn 17. febrúar í Fenjamýri, Grósku.

Global Women's Breakfast

Global Women's Breakfast

Þann 11. febrúar verður IUPAC Global Women's Breakfast (GWB) 2025 haldin í Fenjamýri, Grósku undir yfirskriftinni „Að rjúfa múra í vísindum“.

Skoða dagskrá

AI & Society: Bridging Innovation and Responsibility

Opni háskólinn í samstarfi við CADIA, EDIH og IIIM standa fyrir viðburði þar sem fjallað verður um síbreytilegt landslag hagnýtrar gervigreindar og vélanáms. Viðburðurinn verður haldinn 17. janúar 2025 í Háskólanum í Reykjavík. Vinsamlegast athugið að skráning er nauðsynleg.

Ferðatæknimót 2025

Stefnumót fyrirtækja um lausnir á sviði ferðatækni og stafrænna tækifæra í ferðaþjónustu.


Share by: