/
Á viðburðinum verður fjallað um netöryggisstyrk Eyvarar og hvernig hann geti nýst fyrirtækjum og opinberum aðilum. Þá munu gestir heyra reynslusögur um árangursríkar netöryggislausnir og hvernig styrkurinn hefur nú þegar nýst styrkþegum t.d. í nýsköpunargeiranum.
Salurinn opnar kl. 11:45 og hefst fundurinn kl. 12:00.
Léttur hádegisverður í boði.
Nauðsynlegt er að skrá sig en það er hægt að gera hér.